news

Frábær sumargjöf

23. 05. 2019

Á dögunum fengum við frábæra gjöf frá einu barnanna. Hann Óli Pétur, barn á Krumma, kom færand hendi með fullan poka af fótboltum handa leikskólanum. Frábær viðbót við útidótið okkar fyrir sumarið!

Takk fyrir Óli Pétur og fjölskylda.

© 2016 - Karellen